top of page
Ný stjórn á sínum fyrsta fundi. Formaðurinn Einar Bragason situr fyrir enda borðsins
Aðrir frá vinstri: Ragnheiður, Guðlaugur. Kristján, Gunnlaugur, Anna og Margrét.

Starf félagsins

UM MÍR

 

Tilgangur Félagsins MÍR er að koma á og halda uppi menningarlegu samstarfi milli Íslands og Rússlands, að veita fræðslu um menningu og þjóðlíf í Rússlandi og stuðla að því að kynna þar íslenska menningu, bókmenntir og listir.
Þessum tilgangi vill félagið ná m.a. með því að greiða fyrir hverskonar samskiptum milli einstaklinga, samtaka og annarra aðila í báðum löndum, gangast fyrir fræðslu með fyrirlestrum , kvikmyndsýningum hverskonar o.s.frv., og stuðla á hvern hátt að vinsamlegu samstarfi Íslendinga og Rússa.
MÍR er landsfélag og heimilisfang þess er Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík, en þar í félagsheimilinu er kvikmyndasalur , sýningarsalur , kaffistofa, bóka- og myndasafn 

MÍR salurinn
Hvefisgötu 105

Íslenskir dagar í Sovétr. Úkraínu.

Á RIFF hátíð. Jakútar sýndu mynd í MIR salnum 

Elena Barinóva kom að máli við okkur í MÍR og ræddi samskipti við vináttufélagið í Moskvu. Á myndinni er Ívar Jónsson, Elena Barinóva og Kurigej sem túlkaði. 

bottom of page